Forseti segir þörf fyrir stöðugleika í viðtali við CNN
Ólafur Ragnar Grímsson var í viðtali við CNN hjá fréttakonunni Christiane Amanpour í morgun þar sem hann sagði ástæðu þess að hann gæfi nú kost á sér enn einu sinni vera vegna þarfar á stöðugleika sem...
View Article„Maður á ekki alltaf að kalla eftir aðstoð“ eða vandamálin á Landspítalanum
Á forsíðu Fréttablaðins í dag er mynd af starfsmanni Landspítalans. Hann er klæddur í hvítan slopp og hefur hlustunarpípu hangandi um hálsinn á sér. Blaðið hefur skýr skilaboð eftir manninum í hvíta...
View ArticleMikilvægar reglur
Eva Joly var íslenskum yfirvöldum til ráðgjafar eftir hrun í baráttunni við að handsama og draga fyrir rétt þá sem báru ábyrgð á bankahruninu árið 2008. Eva átti árið 2003 þátt í að semja svokallaða...
View ArticleNý spennandi vín frá Argentínu
Um síðustu mánaðamót komu ný vín frá Argentínu í Vínbúðirnar sem lofa ansi góðu. Víngerðin sem um ræðir heitir Dona Paula og vínin frá þeim hafa hlotið fjölda viðurkenninga úti um allan heim. Margir...
View Article„Ansi náttúrulaust ástand“
Jón Baldvin sagði einu sinni að það væri fínt að hafa mann í ríkisstjórninni sem væri doktor í kynlífi laxa og kynni því tökin á stórlöxunum í stjórnarandstöðunni. Sigurður Ingi er næsti bær við. Hann...
View ArticleFasteignaverð hækkar enn – Landið í raun án húsnæðisstefnu
Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um tæpt prósent í mars. Þetta kemur fram í Hagsjá, fréttabréfi greiningadeildar Landsbankans. „Síðustu 12 mánuði hefur fjölbýli hækkað um 8,7%, sérbýli um...
View ArticleAllt sem ég ætlaði mér að gera í fæðingarorlofinu…
Sara Hlín Hilmarsdóttir er ein af vinsælustu mömmubloggurum landsins og skrifar á blogginu Fagurkerar sem er skemmtilegt blogg fyrir mömmur og reyndar pabba líka. Fagurkerar var stofnuð fyrir tveimur...
View Article„Skattaskjól eru birtingarmynd glæpsamlegrar hegðunar hinna ríku“
Á morgun sunnudaginn 24. apríl 2016 verður haldin ráðstefna á Grand Hótel, Reykjavík. Ber hún yfirskriftina: Hverjum á að selja bankana, hvernig breytum við fjármálakerfinu á Íslandi og hvernig á að...
View ArticleAçai-skál – Enn eitt gómsæta listaverkið frá Sollu og Hildi
Mæðgurnar Sollu og Hildi þarf vart að kynna en þær halda úti síðunni Mæðgurnar. Þær leyfðu okkur að deila þessari dásamlegu uppskrift og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Íslensk útgáfa af...
View ArticleLeitar að bréfum langömmu sinnar
Hera Fjord, leikkona og leikskáld, leitar að bréfum langalangömmu sinnar, Kristínar Dahlstedt (Jónsdóttur), sem hugsanlega leynast í fórum fólks. Hera hefur undanfarið ár unnið að sínu fyrsta leikverki...
View ArticleLaugardagsmótmæli III – á Austurvelli klukkan 14:00 í dag
Kröfum mótmælenda hefur enn ekki verið mætt og því eru skipulögð mótmæli á Austurvelli í dag klukkan 14:00. Fundarstjóri: Illugi Jökulsson Ræðumenn: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Maríanna Vilbergs &...
View ArticleÞátttaka?
Hermann Stefánsson skrifar: Orðin skipta máli. Orð eru lúmsk. Þau eiga það til að breiða yfir veruleikann án þess að neinn taki eftir því, göfga hlutina, villa okkur sýn. Hver ætli hafi fundið upp...
View ArticleÞórhildur Sunna á Austurvelli: „Ísland er hringleikahús fáránleikans“
Kæru vinir, Saman búum við hér, rúmlega 300.000 manneskjur á eyju sem margir utan landsteinanna álíta frjálslynda útópíu á jörð. Ef marka má erlenda fjölmiðla þá er Ísland fyrirmynd annarra þjóða í...
View ArticleMæðraveldið stofnað í Iðnó í kvöld
Í dag sunnudaginn 24. apríl í Iðnó kl. 20 ætla konur að hittast og rannsaka mæðraveldið og jafnvel stofna það, skoða það, grafast fyrir um það. Getur það hjálpað okkur? Hvernig var Mæðraveldi til...
View ArticleÍsland þarf ferska vinda – hugsað heim
Hulda Karen Ólafsdóttir skrifar frá Noregi: Nú er farið að vora hér í Noregi þar sem ég bý. Margir keppast við að taka til í görðum. Og blómabeðin í bænum mínum eru komin í sumarbúninginn. Og ekki hægt...
View ArticleFátækt er samfélagslegt mein
Maríanna Vilbergs Hafsteinsdóttir og Hjördís Heiða Ásmundsdóttir skrifa: Við erum hópur af öryrkjum (sem köllum okkur ferðabæklinga) sem stöndum og sitjum fyrir réttindi eldri borgara og öryrkja! Við...
View ArticleMoussaieff fjölskyldan í Panamaskjölunum
Lasca Finance Limited félag í eigu Moussaieff fjölskyldunnar er að finna í Panamaskjölunum sem lekið var frá lögfræðistofunni Mossack Fonseca. Kjarninn greinir frá þessum fréttum í dag en þar kemur...
View ArticleÆtlar ekki að etja kappi við Ólaf Ragnar um embættið
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri birti eftirfarandi fréttatilkynningu: „Fyrir fjórum árum fékk ég áskoranir um að gefa kost á mér til embættis forseta Íslands en gerði lítið með það á...
View ArticleRúllugjald
Þessa stundina er íslenskt samfélag ekki að kikna undan umburðarlyndi fyrir auðkýfingum og lætur það pirra sig töluvert að bilið milli þeirra sem eiga og þeirra sem eiga ekki sé sífellt að aukast. Guði...
View Article